Löngu kominn tími á að selja...

allt batteríið eins og það leggur sig.

Það er tímaskekkja að vera með ríkisrekna afþreyingu. Og skekkir alla heilbrigða samkeppni.

Ég hef lengi haft ákveðna hugmynd um hvernig er best að selja RUV. Fyrst er að skipta hlutafénu í tvennt. Gefa annan helminginn þeim dyggu og skilvísu greiðendum afnotagjalda gegnum árin sem aldrei hafa mótmælt þessari fásinnu. Hinn helminginn verði síðan seldur á svipaðan hátt og bankarnir voru seldir að fólk skrifar sig fyrir hlut. Eftir þessa sölu verður loks hægt að tala um fjölmiðil almennings.


mbl.is RÚV fækkar stöðugildum um 20
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skattborgari

Bara leggja rúv niður.

Skattborgari, 30.6.2008 kl. 19:55

2 identicon

Verðum að hafa rúv áfram til að hafa hlutlausar fréttir.  Við vitum að ef rúv verður selt þá kaupa baugsmenn það (mennirnir í skúrnum) :)

Palli (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Kristján Hreinsson

Það mætti einnig leggja það niður en þá þarf að fara í að selja eignir og segja upp fólki. Held það sé þægilegri leið að selja allan pakkann.

Ég veit ekki um neinar "hlutlausar fréttir". Það eru alltaf einhver sjónarmið og ritstjórnarstefna með fréttum hvort sem hlutir eru ríkisreknir eða einkareknir. Sovétríkin voru t.d. öflug í að matreiða "hlutlausar fréttir"

Kristján Hreinsson, 9.7.2008 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband