8.4.2009 | 23:15
Árlegt vandamál
Þetta er búinn að vera viðvarandi hallarekstur hjá RUV undanfarin ár. Yfirleitt þetta um 500 milljónir í mínus á hverju ári. Það virðist ekki hafa breytt neinu þó nú sé þetta orðið OHF.-félag. Þeir hafa afnotagjöld, auglýsingar og fasta greiðslu frá ríkinu, og þar að auki borgar ríkið allan tapreksturinn hvert einasta ár.
Það er löngu kominn tími á að þessi stofnun verði seld í heilu lagi. Eða réttara sagt gefinn þeim sem greitt hafa afnotagjöld undanfarin ár, og eru í raun lögmætir eigendur þessarar stofnunar. Það er ekki forsvaranlegt að ríkið hendi meiri pening en komið er í þessa stofnun.
Ég get rétt ímyndað mér gleðina hjá fólki þegar það fær 17.000 kr. glaðning á mann frá skattinum í ágúst þegar afnotagjöldin verða innheimt!
![]() |
Skuld RÚV breytt í hlutafé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Gætu beitt ákvæðinu oftar
- Styttist í Þjóðhátíð: Veður er bara hugarástand
- Rannsókn hafin á stórfelldum eldsneytisþjófnaði
- Lítil áhætta stafi af Norður-Kóreu og Íran
- Landrisið mögulegur fyrirboði gosloka
- Vara við svikapóstum
- Tímafrekt samstarf við frönsku og írsku lögregluna
- Verið að aðlaga Ísland að ESB
- Súlunesmálið: Konan ákærð og gæsluvarðhald lengt
- Ekki þungar áhyggjur álvera
- Engar vísbendingar um fjármögnun gereyðingarvopna
- Stækkun á baðstaðnum Fontana á Laugarvatni
- 40 til 60% af útflutningi Elkem til Evrópu
- Útskýrir úrsögnina: Ég tek ekki þátt í því
- Steypt undir fyrstu myllu Vaðölduvers af 28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.