Tvöföld atkvæðagreiðsla sjálfsögð

Það er sjálfsagt að kjósa tvisvar. Það er mikill sparnaður fólginn í því, ef það er fellt í fyrstu kosningunni um hvort hefja eigi aðildarviðræður eða ekki. Þá er óþarfi að vera að hóa saman sendinefnd til að semja um eitthvað sem enginn áhugi er á hvort eð er.

Ef svo ólíklega vill til að samþykkt væri að fara í aðildarviðræður þá hefði sendinefndin ákveðið umboð frá þjóðinni til að leita samninga. Þeir samningar yrðu svo að sjálfsögðu líka bornir undir atkvæði.


mbl.is Tvöföld atkvæðagreiðsla tilgangslítil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Mér finnst reyndar að stjórnmálaflokkarnir ættu að hafa skýra stefnu í þessu.  Helst hefði ég viljað að sjálfstæðisflokkurinn hefði ákveðið að ganga til viðræðna með skýr markmið og láta á það reyna hvort við næðum þeim fram. Greiða síðan atkvæð þegar niðurstaðan liggur fyrir.

Þorsteinn Sverrisson, 29.3.2009 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Hreinsson
Kristján Hreinsson

kerfisfræðingur, ferðamaður og ljósmyndari, áhugamaður um flug, aðdáandi kóalabirna, og trú á frelsi einstaklingsins umfram boð og bönn

flakkari.net

Nýjustu myndir

  • Ellidardalur2439
  • Í kömbum
  • Fjallsjokull
  • Fjallsjokull26050016
  • Dreifing3310003

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband