Umhverfismál og umferð

"Merkel segir að betra skipulag á þjóðvegum landsins geti frekar orðið til þess að draga úr útblæstri, en umferðarteppur og langar raðir eru að hennar mati jafn skaðlegar umhverfinu og hraðaksturinn."

Við Íslendingar mættum kannski taka eitthvað af þessu til okkar. Og fara spá í það hvort ekki megi fækka ljósum og fá fleiri mislæg gatnamót út frá umhverfissjónarmiði.


mbl.is Engin hraðatakmörk á þýskum hraðbrautum í náinni framtíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já umhverfisöfgasinnarnir þurfa alltaf að taka þetta skrefinu lengra... Hvenær hættir þetta brjálæði? Er ekki nóg að nú þegar séu plön um að skera trilljónir dollara af hagkerfi heimsins næstu áratugina? Á meðan meirihluti mannkyns býr ennþá við fátækt. Óþarfi að snúa þróuninni og minnka nútímafrelsið í nafni kenningar sem vísindamenn deila ennþá um.

Að setja hraðatakmarkanir til þess að minnka útblástur eru sorglegir öfgar, kemur ekki á óvart að það þurfti trúarlið og sósíalista til þess að predika svona fasisma. Er langt í að maður fái reikning frá umhverfisráði fyrir að leysa vind? Reyndar er það viss snilld að búa til kvótamarkað úr engu sem mun líklega í framtíðinni velta meira en olían... Allavega gleðifréttir fyrir þá sem munu græða á þessu (t.d. stjórnmálamenn).

Geiri (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 04:32

2 Smámynd: Morten Lange

Ef einhver vill lesa sér til um áhrif umferðar,  ( sökkva sér niður í ) vil ég benda á  skýrsluna frá INFRAS/IWW..

Úr samantektinni :  

The new INFRAS / IWW study on the environmental impact of transport presented in Brussels "External costs" connected with accidents and environmental damage rose by over 12 % between 1995 and 2000 and now account for roughly 7.3 % of the GDP in Europe. Over 80 % of these costs are due to road transport, 1,9 to rail.   Action must be taken urgently to stem the tide and guide demand towards the most environmentally friendly modes, and the rail mode in particular.

The study is an up-date of the initial study carried out to assess the external costs of transport carried out by the same two institutes in 2000 on the basis of reference data for 1995. It was the first large-scale, in-depth study of the effect of transport activities for all modes in terms of accidents, environmental damage and congestion encompassing a group of 17 countries in Europe – the EU countries plus Switzerland and Norway. The study culminated in quantification of these costs, in other words the external costs, borne by the community at large (taxpayers) instead of being integrated in the price users pay for transport. This initial study was recognised as a reliable analysis and contributed substantially to the European debate on transport and mobility policy. The up-dated study completed by the INFRAS et IWW institutes in 2004 focuses on the same countries and on all transport modes.

Morten Lange, 29.10.2007 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband