Ég held að almenning skorti stuðning

Og hann fæst ekki fyrr en laun seðlabankastjóranna lækka um helming.

Aðalvandamálið í peningastefnu í dag er Seðlabankinn og háir stýrivextir sem valda því að öll lán eru að flytjast úr landi. Áður fyrr voru það bara fyrirtæki sem sáu sér hag í því, höfðu bolmagn til að flytja lánin út. En nú eru einstaklingarnir farnir að flytja sín lán í erlenda mynt líka, eins og seðlabankastjóri segir hefur það áhættu í för með sér. En sú áhætta er réttlætanleg þar sem stýrivextirnir eru komnir yfir svokölluð þolmörk.

Ég held maður ætti að fara að skoða það hvaða lánum maður getur breytt, þar sem ekki er líklegt að neitt breytist í bráð miðað við þessi orð.


mbl.is Peningastefnuna skortir nauðsynlegan stuðning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband