Betra seint en aldrei

Má vera að hafi beðið álitshnekki. Spurning hvort þeir ætli loksins að fara að slá af í vaxtaokri sínu. Það er allavega nokkuð ljóst að nú þegar gengi krónunnar er orðið eðlilegra er orðinn góður tími til að skipta yfir í erlent lán, ef bankarnir leyfa það aftur.

Ég hef a.m.k. ekki mikla trú miðað við þessi orð að það verði mikil breyting á stefnu bankans.

Það er synd, eins og Davíð Oddsson var góður stjórnmálamaður, þá virðist rekstur bankans eitthvað vefjast fyrir honum. Eða... það eru kannski bara hinir sem stjórna? Spurning hvort það er ekki löngu kominn tími á að vera bara með einn seðlabankastjóra.


mbl.is Fjármálastofnanir skortir traust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband