Frelsi einstaklinga vs. ríkisrekstur

Aldrei þessu vant er nokkuð skýrt val í kosningum. Oft hefur verið erfitt að velja en ekki nú. Viljum við standa í sömu sporum eftir 2 ár eða viljum við sjá eitthvað gerast strax. Rifjum upp hvernig staðan var 1991, kannski ekki ósvipuð og nú: miklar skuldir, atvinnuleysi og ríkið með puttana í öllum atvinnurekstri. Síðan tók við blómlegt skeið.

Í dag stöndum við frammi fyrir 2 valkostum, þ.e. frelsi einstaklinga eða ríkisrekstur. Uppsveifla eða stöðnun. Sjálfstæðisflokkur eða Samfylking og Vinstri grænir.

Við höfum heyrt tillögur þeirra: Lækka laun og hækka skatta. Engin olíuleit á drekasvæði. Innganga í ESB og upptaka evru... eftir 10 ár.

Valið er auðvelt þegar málin eru skoðuð.


mbl.is Kjörstaðir opnaðir klukkan 9
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Hreinsson
Kristján Hreinsson

kerfisfræðingur, ferðamaður og ljósmyndari, áhugamaður um flug, aðdáandi kóalabirna, og trú á frelsi einstaklingsins umfram boð og bönn

flakkari.net

Nýjustu myndir

  • Ellidardalur2439
  • Í kömbum
  • Fjallsjokull
  • Fjallsjokull26050016
  • Dreifing3310003

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband