23.11.2008 | 14:24
Engin breyting!
Samkvæmt þessari könnun yrði engin breyting þó kosið yrði nú. Núverandi meirihluti nýtur stuðnings 58,4% kjósenda samkvæmt þessari könnun. Í dag erum við að kjósa flokka en ekki ríkisstjórn. Það mætti hins vegar velta fyrir sér ýmsum möguleikum í þá att. Það hefur aldrei verið þannig að allir sem kusu ákveðin flokk séu sáttir við það samstarf sem flokkurinn fer í eftir kosningar.
31,6% stuðningur við stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.