20.11.2008 | 00:26
Misskilningur minn!!
..eða hvað?
Ég hélt að allt væri í blóma í ESB, peningar kæmu bara af himnum ofan og menn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af neinu. Mikil atvinna, góð laun og ódýr matur, eitthvað annað en hér !!
Hver ætli borgi svo þetta, það skyldi þó aldrei koma fram í hærri sköttum á aðildarríki?
ESB undirbýr 130 milljarða evra björgunarpakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.