23.9.2008 | 20:36
Virðingarleysi eykst
Það er nokkuð ljóst að samkvæmt þeim tölum sem hér birtast eru ekki margir ökumenn að virða þessar 30 km/h merkingar. Og kemur það mér ekki á óvart. Ef bíll er keyrður á 30 km/h fær maður á tilfinninguna að hann sé nánast stopp.
Það er eitt líka sem ég held að sé að gerast þar sem svona óeðlilega lágur hraði er settur að virðingarleysi fyrir hraðamerkingum eykst og þar af leiðandi lögum líka. Samkvæmt mælingu í annarri götunni eru um 60% sem keyra of hratt, ef lögreglan stoppar eingöngu þá sem fara yfir 35 km/h þá má gera ráð fyrir að um eða yfir 70% keyri yfir hámarkshraða. Þá eru fáir orðnir eftir löglegir!!
![]() |
76 ökumenn myndaðir í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Erlent
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.