16.9.2007 | 20:48
Fín úrslit
Nú þarf Valur að vinna Skagann á morgun og við fáum 2 úrslitaleiki í næstu umferð um topp og botn. FH-Valur og Fram-KR. Og auðvitað verða Valsmenn meistarar
Ég ætla að spá því að lið falli með 14 stig og það verði annaðhvort KR eða Víkingur.
![]() |
Meistararnir töpuðu fyrir Blikum - KR enn á botninum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað VIÐ eru þetta sem fáum tvo úrslitaleiki??? Ert þú farinn að spila með einhverju liði??? Þetta eru aldeilis tíðindi, þú leynir á þér heldur betur....
Arna (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.