22.8.2007 | 20:29
Fleiri leigubíla
Aðalvandamálið í miðbænum er hve fáir komast þaðan milli 3 og 5. Það er hending að maður fái leigubíl á þessum tíma og þá er bara að halda áfram að skemmta sér.
Held það sé rétt að fara gefa þessi leigubílaleyfi frjáls. Eða gefa út margfalt fleiri leyfi svo einhver möguleiki sé að endurnýjun eigi sér stað í stéttinni. Maður hefur það stundum á tilfinningunni að bílstjórinn fari að hrökkva upp af, þ.e. ef maður ferðast að degi til.
Sýnilegt eftirlit mikið að segja í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.