22.8.2007 | 20:29
Fleiri leigubíla
Aðalvandamálið í miðbænum er hve fáir komast þaðan milli 3 og 5. Það er hending að maður fái leigubíl á þessum tíma og þá er bara að halda áfram að skemmta sér.
Held það sé rétt að fara gefa þessi leigubílaleyfi frjáls. Eða gefa út margfalt fleiri leyfi svo einhver möguleiki sé að endurnýjun eigi sér stað í stéttinni. Maður hefur það stundum á tilfinningunni að bílstjórinn fari að hrökkva upp af, þ.e. ef maður ferðast að degi til.
![]() |
Sýnilegt eftirlit mikið að segja í miðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Þessi furðustefna heyrir sögunni til
- Borgin hafnar ásökunum KSÍ
- Töfin skaðleg fyrir heilsu og mannlega reisn
- Ekki áhlaupaverk að endurheimta fullveldið
- Vara við dauðum dúfum í Vestmannaeyjum
- Áfram í varðhaldi í stórfelldu fíkniefnamáli
- Segir tjaldsvæði við það að fyllast á Akureyri
- Myndir: Hvítu tjöldin komin upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.