24.7.2007 | 23:11
Þvílíkt klúður
Fór í Laugardalinn áðan og kíkti á leikinn. Fyrri hálfleikur fínn en seinni hálfleikur skelfilegur. Valsmenn áttu náttúrlega að gera út um leikinn í fyrri hálfleik, en þeim voru eitthvað mislagðar lappir í kvöld. Skildi reyndar ekki hvers vegna vítið var dæmt á Valsmenn frekar en aðrir áhorfendur, sé það vonandi betur á eftir.
Nú verða Valsmenn bara að bíta í skjaldarendurnar og vinna það sem eftir er. Og vona að FH tapi einhverjum stigum.
![]() |
Fylkir skellti Val 4:2 í Laugardalnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Borgin hafnar ásökunum KSÍ
- Töfin skaðleg fyrir heilsu og mannlega reisn
- Ekki áhlaupaverk að endurheimta fullveldið
- Vara við dauðum dúfum í Vestmannaeyjum
- Áfram í varðhaldi í stórfelldu fíkniefnamáli
- Segir tjaldsvæði við það að fyllast á Akureyri
- Myndir: Hvítu tjöldin komin upp
- Ekki lengur stærsta ferðahelgin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.