1.5.2007 | 01:05
Menn verða að draga réttar ályktanir
Það er náttúrlega augljóst af þessari rannsókn að Svíar eru afar niðurdregnir eftir inngöngu sína í ESB og þess vegna hefur áfengið þessi dramatísku áhrif. Til að leysa þetta vandamál þarf auðvitað að segja sig tafarlaust úr ESB. Aðgangur að áfengi hefur nánast ekkert breyst, þetta er enn ríkisrekið hjá þeim.
Fleiri Svíar deyja áfengistengdum dauðdaga eftir inngöngu í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.