31.3.2007 | 14:32
Synd að missa af leiknum
Glæsilegur sigur hjá mínum mönnum. Og hefði örugglega verið gaman að horfa og sjá skemmtilegt spil Liverpool.
Það er hins vegar synd að sjónvarpsstöðvar hér geti ekki boðið upp á að kaupa einstaka viðburði, eins og beinar útsendingar. Það er erfitt að réttlæta það að vera áskrifandi að mörgum stöðvum þegar maður horfir ekki mikið.
![]() |
Crouch með þrennu í 4:1 sigri Liverpool á Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.