Bara hugsa áður en framkvæmt er

Það fyrirkomulag sem nú gildir hjá Isnic finnst mér eðlilegt, fyrstur kemur fyrstur fær. ég er algjörlega ósammála að fyrirtæki fái sjálfkrafa önnur lén með/án séríslenskum stöfum þegar þau panta sitt lén. Það er hlutur sem fyrirtæki og einstaklingar verða að ákveða sjálf þegar þau panta og borga þá sérstaklega fyrir.

Það er svo önnur spurning hvort rétt sé að taka upp séríslenska stafi í lénanöfnum!! Hvað ef maður er staddur erlendis og enginn möguleiki á að koma inn séríslenskum stöfum? En þetta er víst eitthvað sem búið er að ákveða.

 


mbl.is Dýrara að skrá lén hér en annars staðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sigurjón Oddsson

gott innlegg. Fleira var það ekki

Einar Sigurjón Oddsson, 5.3.2007 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband