30.9.2013 | 23:26
Kemur ekki á óvart
Hef aldrei talið það vænlegt til árangurs að lýsa yfir stríði gegn þegnum sínum vegna þess að þeir sækja í einhverja vöru. Eina leiðin sem mér finnst raunhæf til að koma einhverri reglu á hlutina er að lögleiða þetta og fara með eins og áfengi. Fullorðið fólk geti keypt fíkniefni löglega og við náum þá vonandi að vernda börn og unglinga. Auðvitað verður eitthvað hlutfall fólks sem kann ekki með þetta að fara, nákvæmlega eins og með aðrar vörur. Með því að lögleiða fíkniefni er gróðavoninni kippt undan fíkniefnasölum. Og í kjölfarið myndi ofbeldið í kringum þetta minnka. Spurning hvort það séu ekki helst þeir sem eru á móti lögleiðingu því þá hverfur gróðinn.
![]() |
Stríðið gegn fíkniefnum að tapast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Erlent
- Thunberg og félagar sigla í átt að Gasa
- Spánn sniðgangi Eurovision ef Ísrael tekur þátt
- Segir hinn grunaða hafa verið vinstrisinnaðan
- Rússneski sendiherrann tekinn á teppið í Rúmeníu
- Stórauka fjárfestingar í Bretlandi fyrir endurkomu Trump
- Úkraínumenn bera ábyrgð á árás á lestarkerfi
- Grínaðist með að tvífari sinn hafi skotið Kirk
- Ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.