4.4.2011 | 19:13
Hvað kostar þetta?
Hefði ekki verið nóg að loka bara hliðinu?
Er þetta kannski ástæðan fyrir hækkun útsvars hjá borginni, að eiga fyrir einhverjum svona gæluverkefnum. Ég er nú ekkert viss um að umferð gangandi aukist þegar bílarnir hverfa. En finnst alveg sjálfsagt að loka götunni þegar gott er veður eða eitthvað er um að vera.
Austurstræti breytt í göngugötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.