Athugasemdir

1 Smámynd: Njörður Lárusson

Fyrir mína parta, hætti ég að borga af Stöð 2 og Bíórásinni, (sem ég fékk þó ókeypis, vegna þess að ég var kominn í M12).  Eingöngu vegna þeirrar andlausu og síendurtekinnar afþreyingardagskrár sem boðið var upp á.  Afþreyingar og formúlugelding dagskrárinnar varð þess valdandi að ég gat ekki réttlætt fyrir mér að borga fyrir þetta síendurtekna andlega malbik.  Ef að menn eru svoleiðis og þurfa endurtekna andleysu , þá er það auðvitað bara þannig.   Stundum er dagskrá RÚV frekar slöpp.  En dagskrá keppinautarins er eins og fyrr segir: Síendurtekin formúlugelding andleysu og afþreyingarmalbiks.  Hins vegar er sportið á Sýn, það er borgandi fyrir það.  Þeir mættu gera meira af því á hinu opinbera.

Njörður Lárusson, 3.10.2007 kl. 21:40

2 Smámynd: Kristján Hreinsson

Enda er ég bara með Sýn og fjölvarpið og eru það einu stöðvarnar sem ég horfi á. Og svo í bíó stöku sinnum.

Kristján Hreinsson, 3.10.2007 kl. 22:26

3 Smámynd: ViceRoy

Kristján, mæli frekar með því (ef þú vilt góða dagsskrá) að þú skoðir Sky Digital. Startkostanaðurinn getur jú verið dýr, ef þú kaupir hann hér t.d. í Eico, um 90.000 kr. en þú borgar hins vegar um 5.000 kr. á mánuði (fer eftir pundinu) fyrir um 400 stöðvar sem eru með hellings afþreyingarefni. Þetta er ódýrara en Stöð 2 og sýn eða sýn og fjölvarpið.  Bara benda þér á þetta, því þó svo ég hafi þetta ekki, þá er þetta algjör snilld, og ég skil ekki að fleiri skuli ekki vera með þetta. ;D

ViceRoy, 4.10.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband